Breiðablik - Stjarnan
Stjarnan þurfti að fara í kópavoginn í kvöld þar sem þeir tóku á móti Breiðablik. Bæði lið þurftu á sigri að halda. Fyrrihálfleikur var tíðindalitill en fljótlega í seinni hálfleik fóru mörkin að koma, og endaði leikurinn 2-1 fyrir heimamenn. 50-50 leikur sem hefði getað endað á hvorn vegin sem er.