Stjarnan - Grindavík
Stjarnan fékk Grindavík í heimsókn í kvöld. Leikurinn var nokkuð jafn í hálfleik, í þriðja leikhluta tóku Stjarnan völdin og náðu góðri forystu. Grindavík náði að vinna sig í leikinn en náðu Stjörnumönnum aldrei. Lokatölur 104-98