Stjarnan-Grótta
Stjarnan - Grótta áttust við í sjöttu umferð Olís deildarinnar. Grótta byrjaði leikinn betur en Stjarnan komst aftur inn í leikinn þegar leið á fyrri hálfleik. Stjarnan fór inn í hálfleikinn með eins marks forystu. Seinni hálfleikur var jafn en Stjarnan var skrefi á undan og enduðu á að vinna góðan 30-29 sigur á Gróttu