Stjarnan-Keflavík
Stjarnan-Keflavík í kvöld, Keflavík byrjaði leikinn betur og endaði fyrsti fjórðungur 13-26. Stjarnan náði að hrista af sér stressið og vann sig hægt og bítandi ínn í leikinn og unnu leikinn að lokum með sjö stiga mun. Stigahæstar stjörnunnar voru Kolbrún með 23 stig og Denia með 21 stig. Fyrir gestina var Jasmine með 25 stig.