Stjarnan - Valur
Síðasti leikur fyrstu umferðar var á milli Stjörnunar og Vals. Valur byrjaði leikinn betur í fyrsta leikhluta, en leiddu þó einungis með einu stigi 17-18. Stjörnumenn komu sterkir inn í seinni hálfleik og náðu snemma 12 stiga forskoti. Valsmenn náðu að klóra í bakkann en í fjórða leikhluta kviknaði á Stjörnumönnum og náðu góðum sanngjörnum sigri 95-81.