Valur - Stjarnan, spennandi leikur og liðin skiptust á að leiða leikinn framan af. Valur hafði betur í seinni hálfleik og vann að lokum leikinn 83-79.