Valur - Stjarnan Efri hluti
Stjörnan heimsótti Val á hlíðarenda í gærkvöldi, leikurinn fór vel af stað í fyrrihálfleik og fóru stjörnumenn til hálfleiks með 0-2 forystu. Valsmenn komu til baka í þeim síðari og náðu að jafna leikinn 2-2. Mörk Stjörnunnar Hilmar Árni og Adolf Daði, Mörk Vals: Albin og Gylfi.